Vertu óstöðvandi: Námskeið fyrir ungt íþróttafólk

 Vertu óstöðvandi: Námskeið fyrir ungt íþróttafólk.

Vertu Óstöðvandi er 4ra vikna námskeið fyrir 12.- 13. ára og 14. - 15. ára íþróttafólk sem stefnir á toppinn. Námskeiðið snýr í grunninn að því að styrkja sálrænan hluta íþróttafólks og kynna fyrir þeim hvað það er sem sker á milli íþróttafólks á hæsta stigi og allra hinna.

Bjarni Fritz sem hannaði og kennir námskeiðið er sálfræðimenntaður fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í handknattleik, þjálfað U-20 ára landsliðsins og mfl. ÍR í handknattleik, rithöfundur og eigandi sjálfstyrkingarfyrirtækið Út fyrir kassann.

Á námskeiðinu er lögð áhersla á kennslu í gegnum fyrirlestra, verkefnavinnu, hagnýt heimaverkefni, framkoma og fjörefli.

Dagskrá

1. tími Vertu Óstöðvandi hugarfarið, hvað þarf til að ná árangri.

2. tími Náðu stjórn á huganum og truflunum.

3. tími Besta útgáfan, leiðtogi og andlegur styrkur.

4. tími Berjast í gegnum mótlætið, óttann við mistök og lokaverkefnið.

Hvert skipti er 1 klst og 45 mín. Námskeiðið er kennt á laugardögum. Námskeiðsgjald er kr. 29.900. Skráning og frekari upplýsingar á bjarnifritz@bjarnifritz.com

Sjá nánar á facebooksíðu námskeiðsins https://www.facebook.com/Vertu-%C3%93st%C3%B6%C3%B0vandi-N%C3%A1mskei%C3%B0-fyrir-ungt-%C3%AD%C3%BEr%C3%B3ttaf%C3%B3lk-466096250250940/

42618413_171580423772056_544252948416492045_n.jpg
75543596_1168293100031248_296844800647233536_o.jpg