28471463_1575896245780730_730593316645680995_n.jpg

Á undanförnum árum hef ég haldið fjöldann allan af fyrirlestrum og námskeiðum fyrir ungt íþróttafólk og íþróttafélög.

Ég bíð upp á sérsniða fyrirlestra og námskeiðsvinnu og nýti þar sálfræðimenntun mína og gríðarlega reynslu á heimi íþróttana þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað sem að hentar hverju sinni. Fyrirlestrarnir eru frá 45 - 60 mínútur en námskeiðin eru nær 90 mín. Endilega hafið samband við mig í gegnum netfangið bjarnifritz@bjarnifritz.com

Dæmi um fyrirlestra eru t.d.

Vertu óstöðvandi hugarfar þeirra sem ætla alla leið.

Einbeittu þér að því sem skiptir máli og því sem þú stjórnar.

Lærðu að róa hugann og sjá fyrir þér framtíðar árangur.

Sigraðu frammistöðukvíðann.

Trúðu á sjálfa/an þig og lærðu að byggja upp sjálftraustið.

Hafðu hugrekki til að dreyma stórt og elju og skipulag til að sækja draumana þína.

Haltu áfram í gegnum mótlætið með seigluna að vopni.