Á undanförnum árum hef ég haldið fjöldann allan af fyrirlestrum og námskeiðum fyrir ungt íþróttafólk og íþróttafélög.
Ég bíð upp á sérsniða fyrirlestra og námskeiðsvinnu og nýti þar sálfræðimenntun mína og gríðarlega reynslu á heimi íþróttana þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað sem að hentar hverju sinni. Fyrirlestrarnir eru frá 45 - 60 mínútur en námskeiðin eru nær 90 mín. Endilega hafið samband við mig í gegnum netfangið bjarnifritz@bjarnifritz.com